mánudagur, nóvember 24, 2003

Jæja... heima... í eyðu :)

Hún Hildur Nát. kennari er veik eða ikkað blessunin og því er enginn náttúrufræði hjá mér, og ég er því í eyðu til að verða 15!!! Je minn.. ég hélt að ég yrði bara að húka á ísafirði þanngað til, en þá kom Óttar pog bjargaði þessu öllu ;) sum sé. hann var að fara heim...jibbí... ég fer samt aftur inneftir með honum kl13, þá fer ég bara að læra í Þýsku ;) ja ja ... svo skemmtilegt :D

Ég er búin að fá tíma á Shell, hvenar ég á að vinna og svona, ég tek við af henni Sigurbjörgu minni ;) hún er víst að fara að flytja til Húsavíkur :( *grát grát* ætli Rottumennið fari með henni?? ha Sigurbjörg ;) nei nei grín grín :D *LOL*
En ég er alveg búin að komast að einu.. það eru tvær stúlkur sem alveg gera lífið skemmtilegra, hjá öllum held ég bara!! Alveg satt... það eru þær Sigurbjörg og Mæja Bet!!! þær eru sko algert met ;) Hárkollur í anda 70áratugarins eða ikkað, kókosbollur og kennarar svo einhvað sé nenft á allt við þær hehe...magnað, hitti þær nebblega á shell í gær og ég hló lengi a eftir ;)

En já.. það var matarboð hérna heima á laugardagskvöldið og nammi namm það var svo gott í matinn, hann pabbi er snillingur í eldhúsinu. Æ love it ;)
en já... það er best að fara að hætta þessu

Chio

Engin ummæli: