mánudagur, nóvember 03, 2003

Ég er alveg sammála því sem þú skrifaðir hérna fyrir neðan þér Vera mín, samt var nokkuð erfitt að skilja það :þ hehe... en já... við erum eila alveg algerlega bloggheiminum til skammar... usss...!!
En hey það eru held ég 54dagar til jóla :) jeijei... ég er byrjuð að skipuleggja hvað ég ætla að gefa fólkinu mínu í jólagjöf og hverjum á að senda jólkort, ef þið viljið minna á ykkur þá skuluð þið bara minna mig á það hérna á síðunni, bara klikka á "Þitt álit" og segja elsku Guðbjörg ég vil jólkort frá þér... kveðja og nafnið þitt. skiljiði?? það verður held ég margt um manninn á heimilinu mínu á aðfangadag ; ég, pabbi, Gugga, Helga G., Anna M., Halldór og Linda með Anítu Líf og svo Hjörtur bróðir. Þannig eins og þið sjáið þá verður mikið fjör á mínu heimili, samt það á kannski ikkað af fólki eftir að bætast í hópinn ;)

En já helgin hjá mér var alveg hreint og beint mögnuð!! Vá hvað þetta var skemmtileg helgi :D Það var fótboltapartý á föstudaginn með öllu tilheyrandi :) yeah... svo var rölt á ballið í svaka veðri, usss...!! Gunnar kom svo að ná í mig af ballinum, eg man nú ekki alveg hvað klukkan var ); uhumm.....
á lugardaginn þá erði ég sem minnst!! ;) eila ekkert hékk bara með Gunnari og hafði það gott svo fórum við í ammæli til hennar Karenar (btw hún varð 17ára í gær). Þar fengum við að borða og sonna og svo var glamrað á gítar!! Bara gaman.Við Gunnar fórum samt snemma ég var alveg orðin djöfulli þreytt, þurfti líka að vera hress í íþróttakólanum á sunnudaginn. En Krístin Ólafs, Valdís, Tinna og Eygló ... ég var ekki að fara því þið voruð að koma... ALVEG SATT ;)
En já.... Sóða mjög svo góð helgi alveg mögnuð... I LOVE IT

Engin ummæli: