laugardagur, október 11, 2003

Jæja loksins bloggar maður....
Það er svoldið mikið búið að vera að gera upp á síðkastið .....
Læra undir tvö hlutapróf og eitt skilaverkefni allt fyrir föstudaginn síðasta. Síðan var leynivinavikan, skrallið á föstudaginn...
Jæja byrjum á föstudeiginum :
Hann byrjaði á því ég mætti í­ hlutapróf kl átta og gekk það bara ágætlega (að ég held), síðan kl 12:40 fór ég í­ hitt hlutaprófið og gekk það hörmulega, bí­st ekki við neinu yfir einum. Síðan fór ég í­ strí­pur kl 14:45 og er ég bara mjög ánægð með strí­purnar... Síðan um kvöldið ætluðum ég og Gunna Dóra að fara í­ þetta partý sem tengdist nmi leiknum en komum ekki inneftir fyrr en kl 23 og okkur fannst eins og allir væru að fara (sem var bara vitleysa hjá­ okkur BTW), þannig að við fórum bara á rúntin á ísó og rétt eftir miðnæti skelltum við okkur til Súðaví­kur á ball með Maus. Mér fannst þetta ágætis ball, en persónulega finnst mér skemmtilegra að hlusta bara á Maus en dansa. Frekar erfitt að dansa við tónlistina, sérstaklega fyrir svona staurfót eins og mig..tí­hí­ En þetta var samt ágætt eins og ég sagði áðan. Ég var komin í­ bólið um hálf fimm og vaknaði "hress" kl11 til að fara vinna kl12...veei gaman gaman.. Síðan er vinna aftur á morgun..... Ég mér ekkert lí­f

Sáuð þið leikinn???!!!?? Jedúddamí­a... reyndar sá ég hann ekki, var að vinna. En ég hlustaði reyndar á hann. Pælið í­ dómgæslunni??? Eyðilagði allan leikinn bara þessi eina dómgæsla, þeir hefðu kannski unnið, hver veit!?!
En mér finnst Íslenska landsliðið staðið sig frábærlega upp á síðkastið (þó svo að maður vill að það gangi betur) og eiga þeir hrós skilið!

Jæja nenni ekki að raus meira í bili...
Góða nótt allir

Engin ummæli: