miðvikudagur, mars 24, 2004

GUNNA DÓRA 19ÁRA Í DAG :) :*

Yndislegur dagur ... :) einhvernveginn er dagurinn bara yndislegur þó sumir hafi mátt passa á sér þverrifuna í skólanum í dag hást *Óttar* hóst ;) þessi elska ;) hehe.... sniðugt.. alltaf næg umræðuefni í eyðum :)

Það er afmælisbarn í dag hún Guðrún Halldóra Halldórsdóttir ROOMMADE hún ku vera 19 ára í dag, sem gerir hana 365 dögum frá því að komast, löglega í ríkið, það er mikill áfangi fyrir hana blessunina ;) til hamingju með daginn Gunna mín, þó svo að ég sé búin að knúza þig , góð vísa er aldrei of oft kveðin :)

Vitleysingarnir Bjarni og Óttar eru komnir með bloggsíðu blessaðir drengirnir, maður fær aldrei nóg af þessum elskum þannig endilega kíkja á síðuna hjá þeim :) folk.is/leifarnar

Helga Guðrún systir er í 10bekk, og árshátíðin hja GB er á laugardaginn og 10bekkur er alveg að hamast við það að gera kennaragrínið... ég sit með það hérna fyrir framan mig og ég veit hvernig þessu verður öllu háttað, ég meina mar var í þessu sömu sporum fyrir þrem árum... djö hvað mar er orðin gamall .... :) sorglegt? úff En allavega... mæli með árshátíðinni í ár.. held ég :þ

Herðu það er víst þýskupróf á morgun.... læra??? já... er það ekki ?? jú.. þarf að fara að sína smá lit í þessu :þ Svo eru ekki nema 10dagar í Hollandið :) herðu ég er hérna með fyrirspurn... því ég og Vera erum svo æðislegar, eigum við þá að hafa einhverja myndasíðu hérna á blogginu?? pæling, endilega tjáið ykkur um það, svo er aldrei að vita nema þið komist í hús þeirra frægu og birtist á myndum hjá OKKUR :) víí....

Þýskan bíður...
chio

Engin ummæli: