miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Sugerfree blogg

Ég bauð mínum kærasta með mér í búðina að kaupa eitthvað með kaffinu, allt í lagi með það.
Þar sem ég er svo rosalega mikið að hugsa um línurnar ;) hmmm ... Þá tók ég mér sykurlausa kókómjólk en Gunnar fékk sér þessa klassísku kókó mjólk, með sykrinum og öllu ;) Þegar það var komið að því að borga tók ég eftir því að þessi klassíska kókó mjólk kostar 65 krónur íslenskar en þessi sykurlausa kostar 71 krónu íslenska, af hverju er það ?

Engin ummæli: