fimmtudagur, mars 29, 2007

Aaaa næturvaktir........lovely!!

Jii hvað ég var rugluð eftir að hafa lagt mig í kvöld fyrir næturvaktina. Mig dreymdi að ég væri vöknuð/ að vakna eftir að hafa lagt mig fyrir næturvaktina (samt var ég sofandi) og það gerði það að verkum að það var 1000x erfiðara að vakna í alvörunni og ég var svo rugluð.......

Mikið um tilhlökkunar efni þessa dagana :) Steinastek + me'ðí/Blush-kvöld á föstudaginn á ísó hjá skötuhjúunum mínum ;) Páskarnir eru bara handan við hornið, Josh Groban + rvk-ferð í maí, sumarið að koma með öllu sínu tilheyrandi! Ætla ég að dusta rykið af hjólinu mínu sem hefur ekki verið hreyft leeeengi. Síðan er aðal málið í haust; því í september ætlar stúlkukindin að leggja lönd undir fót og fara til Frakklands, nánar tiltekið Nice, í 6.vikur í málaskóla :-D Gleði-Gleði-Gleði.....

Hef ekkert meira að segja í bili....

2 ummæli:

Tinna sagði...

Vá spennandi :)

Nafnlaus sagði...

Þú ert svo töff ... við förum út að hjóla saman í sumar, ég fær hjólið hennar Guggu lánað hún notar það ekkert svo mikið ;)