mánudagur, desember 11, 2006

Virðing, kurteisi, tillitssemi ...

Erum við íslendingar búnir að týna öllu sem kallast virðing, kurteisi eða tillitssemi ?! ég á ekki til orð.
*þessi færsla er undir áhrifum frétta dagsins um tillitsleisi ökumanna um Vesturlandsveg þegar hræðilegt umferðarslys varð!*

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eg sa tetta einmitt i frettunum a netinu, mar er i sjokki...
Eg hef aldrei vitad til tess ad i islendingar hafi verid tillitssamir i umferdinni svo vid erum sennilega ekki buin ad tyna tvi sem vid hofum aldrei haft;) audvitad a eg ekki vid um alla en flestir eru ekki tillitssamir i umferdinni, tvi midur!

Sigurbjörg

Vera sagði...

Sammála Sigurbjörgu, ef ekki vitað til þess svona yfir höfuð að íslendingar séu tillitsamir í umferðinni. Við kunnum einfaldlega ekki að keyra, það er bara þannig...