þriðjudagur, apríl 29, 2008

Vellíðan

Hefur ykkur einhvertíman liðið þannig að þið vitið ekki hvernig þið eigið að haga ykkur vegna spennings og hamingju?
Mér líður þannig einmitt núna. Ég bara brosi og ef ég myndi sleppa mér væri ég uppum allt og útum allt vegna hamingju, gleði og spennings. En til þess að trappa mig niður hugsa ég um eina prófið sem ég þarf að taka þann 16. maí en svo hugsa ég aji mér er alveg sama, nenni ekki að hugsa um það og held áfram að missa mig af hamingju, spenningi, gleði og einhverjum óútskýranlegum tilfinningum.
Vaaáá (sagt eins og Páll Rósinkrans í Bandinu hans Bubba) vaaáá hvað það er frábært að vera ég!

4 ummæli:

Vera sagði...

Gleði Gleði Gleði! ;)

Vera sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Þú ert gullmoli stelpu skott. Það verða allir ríkir sem fá að umgangast þig.
Kveðja
Gunna

Nafnlaus sagði...

þetta kallar maður heilbrigða sál í hraustum líkama ja for helvede:) geman að lesa svona færslu:) kv. Laugarvatns(ung)frúin;)