fimmtudagur, apríl 03, 2008

C'est la vie...

Þá er afæmlisdagurinn liðinn og gott betur en það. Og var hann hinn fínasti og takk kærlega fyrir allar kveðjunar! :)

Núna telur maður bara dagana þar til maður skellir sér í menningarferð í borg óttans. Ætla reyna gera betur en síðast og ef til vill versla mér meira en 2.hluti ;) hehe...

Síðan eru miklar pælingar í gangi hjá stelpunni. Ojá... Meðal annars hvernig myndavél ég eigi að fjárfesta mér í. Langar í einhverja GEGGJAÐ myndavél. Sem tekur nokkrar myndir á sek. Og maður nái momentinu annað en mín vél þar sem maður þarf alltaf að biðja fólk að bíða. Bara lame!
Eru einhverjir myndavélasérfræðingar sem geta komið með uppástungu fyrir mig hvernig vél ég ætti að fá mér?? Því ég er ekki alveg sú skarpasta í þeim geiranum ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenær er menningarferð?

ég er nefnilega ógeðslega spennt fyrir einhverri ósómaferð í borgina.

Vera sagði...

Herru menningarferðin verður 16.apríl til 22.apríl ;)

Nafnlaus sagði...

Það verða þó nokkrir í borginni á þessum tíma ... svei mér þá.

Fáðu þér einnota myndavél og nóg af þeim... þær klikka aldrei, nema þú gleymir að "trekkja"

;)

Nafnlaus sagði...

laglegt.... eg verd fyrir sunnan ta lika.

Blaa lonid?


Maesa