mánudagur, apríl 14, 2008

Across The Universe!

Bítlarnir eru og verða mestu snillingar sem fyrir finnast. Það er bara þannig. Horfði á Across The Universe um daginn. Vá! Mér fannst hún virkilega góð. (og er að fara horfa á hana aftur.) Hún einfaldlega hreyfði við mér. Það er bara þannig. Myndin er virkilega vel gerð. Þetta er svo flott mynd. Leikararnir eru hver öðrum betri. Jim Sturgess er sjarmör dauðans - uff! Hún er reyndar löng, yfir 2klst. Það hefði bara ekki mátt sleppa neinu. Hún hefði bara ekki verið söm. Æðislega rómatískmynd, sexy, jáh hún er sexy. Oh! Hún er bara æði...ÆÐI!!
Síðan ég horfði á hana er ég búin að vera að hlusta á Bítlana í enn meira mæli en ég gerði áður. Ég er fallin! Kolfallin fyrir þeim...

Annað var það ekki...

Engin ummæli: