fimmtudagur, mars 24, 2005

Fiskurinn á leið til Íslands.....

Það er víst, Bubbi Fiskur a.k.a Bobby Fischer er á leið til eyju elds og ísar. Ég verð nú bara að segja fyrir mitt leiti að mér finnst þetta ekkert sniðugt. Jújú þetta er mjög gott mannréttindamál og Ísland fær + fyrir það, een mér finnst þetta svoldið mikið bull. Maðurinn á engar rætur að rekja til Íslands nema kannski það að hann kom hingað til landsins og tefldi skák. Vúhú! enn einn íslendingavinurinn. En so what! Það er ekkert verið að reyna að hjálpa unga íslendingnum í Bandaríkjunum sem er í stofu fangelsinu. Hann er þó ÍSLENDINGUR!!!
Síðan er Bubbi Fiskur ekki með öllum mjalla. Eins og mátti sjá í sjónvarpfréttunum hvernig maðurinn talaði um Bush, japanska forsetans og samsæris o.s.frv. Maðurinn er einfaldlega Kúkúúúúú :)
Svo er annað, við erum að vísa úr landi fólki sem leitar hér pólutískshælis og sendum það bara heim í "opin" dauðann. Síðan eru það ungu hjónin sem voru rekin úr landi með litla barnið sitt, hvað var það? Stundum (alltaf) fatta ég ekki íslenskustjórnvöldin.
En okei, það þýðir kannski ekkert að pirra sig yfir þessu en það eru samt spurningar sem brenna á vörum mér. Hvað græðum við, íslenskaþjóðin, á þessu? Hvað fáum við útúr því að veita þessum kúkú-manni hæli?

*Fjúh* Gott að losna við þetta úr systeminu ;)

Jæja út í eitthvað annað MIKLU skemmtilegar :)
Váh! Ballið í gær var ÆÐISLEGT!! OH!! það var svooo gaman :-D ÍSF ROCKS!!! :-D Dansaði eins og ég fengi borgað fyrir það (okei ég myndi örygglega ekki fá vel borgaði een samt :-D hehe....)
Svo skeður líka alltaf eitthvað á páskaböllum....sssso skemmtilegt :o)

Jæja það er komin matartími.....
Langar bara að þakka öllum fyrir skemmtilegt djamm og skemmtið ykkur vel föstud. og laugard. minnz verður á næturvakt svo ekki vera að slasa ykkur neitt ;) hehe

--{-@ * Kossar&Knús * @-}--

Engin ummæli: