Jáh, það er víst konudagurinn í dag. Kannski maður ætti ekkert að vera að blogga? :op En þar sem ég er búin að vera vakandi síðan klukkan 9 í morgun hef ég ekkert annað að gera,þrátt fyrir heiðarlega tilraun að reyna sofna aftur. Og þrátt fyrir skemmtilegt djamm og lélegt "fyllerí" ;) ehe.. Líkamsklukkan mín eittthvað "vitlaus" þessa dagana. Ætli það sé út af því að ég má sofa út á mánudaginn?? eða
hvað er eiginlega málið.....mér er spurn....
Annars langar mig bara að þakka mínum ástkærum vinkonum fyrir skemmtilegt kvöld í gær :-D held að ekkert toppi pottinn. Hefði skvo viljað vera þar lengur =) hehe
Síðan var haldið í El kjallaroz á kvennafjör og þar var
sjávarréttarsúpa, tja get ekki sagt að hún sé í uppáhaldi hjá undirritaði :op ehe.... EN brauðið og annað svona snakkerí var á boðstólnum sem bjargaði stelpunni ;) hehe... Þetta var bara hið skemmtilegasta kvöld, Ófríska-gyðjan fékk verðlaun fyrir skemmtilegustu reynslusöguna og hún fær skvo STÓRAN plús hjá mér að hafa þorað að segja hana fyrir framan alla þessar kjellur :) hehe..... Svo var mæðgna tískusýning (Gunna og CO ;) ..) og var Karitas að sýna sína hæfileika sem módel, stóð sig bara mjög vel stelpan! :)
Síðan var Magga Lilja með kynningu frá Sólbaðstofunni um pleasure creme (minnir mig að það heitir) og sagði okkur reynslu sögur, sem hún hefði tekið af netinu reyndar ;) hehe... Fengum allar bækling þó sumar vildu ólmar fá prufu með sér heim, get bara rétt ímyndað mér til hvers.....hmmm......! :-D HAHA
Svo sýndi hún okkur svona skemmtilegt dót, held að flest allir viti til hvers það er notað. Virtust reyndar sumir þarna hafa meiri reynslu en aðrir, nefnum engin nöfn ;) HAHA
Síðan má ekki gleymi því að hún Guðný var í breyttu útliti og ég þekkti hana ekki strax! :-o Ekkert smá flott og mikil breyting á henni :-D
Annars var þetta bara virkilega skemmtilegt kvöld og voru konurnar svo hressar að hálfa er hellingur :) Eeen svo þegar kúttmaga-kallarnir komu var kjallarinn gjörsamlega pakkaður. Hef bara aldrei verið þarna þegar það var svona miki af fólki... En við stöllur stöldruðum aðeins við og skelltum okkur svo bara á rúntinn. Vorum ekki alveg að fíla okkur þarna ;) Og svo eins og vanalega þá var maður komin heim um tvö leitið, er greinilega enginn djammari í mér :op hehe
Síðan, eins og ég nefndi áðan, vaknaði telpan klukkan níu og var það náttlega ekki alveg að gera sig. Þannig að það var bara sett girly mynd í tækið og kúrt undir sæng, þar til Guðbjörg hin myndarlega;) stakk upp á því að fara að fá sér að borða á Shell, tókum við hana Gunnu fatlaða/gamla-fólið;) Dóru með okkur og Berta skvísa kom líka :)
Síðan rúntuðum við og spjölluðum eins og okkur einum er lagið ;)
Ætla ekkert að hafa þetta lengra, set maske fleiri myndir á inn á myndasíðuna innan tíðar, eftir ritskoðun ;) hehe

Annars langar mig bara að þakka mínum ástkærum vinkonum fyrir skemmtilegt kvöld í gær :-D held að ekkert toppi pottinn. Hefði skvo viljað vera þar lengur =) hehe
Síðan var haldið í El kjallaroz á kvennafjör og þar var


Svo sýndi hún okkur svona skemmtilegt dót, held að flest allir viti til hvers það er notað. Virtust reyndar sumir þarna hafa meiri reynslu en aðrir, nefnum engin nöfn ;) HAHA

Síðan má ekki gleymi því að hún Guðný var í breyttu útliti og ég þekkti hana ekki strax! :-o Ekkert smá flott og mikil breyting á henni :-D
Annars var þetta bara virkilega skemmtilegt kvöld og voru konurnar svo hressar að hálfa er hellingur :) Eeen svo þegar kúttmaga-kallarnir komu var kjallarinn gjörsamlega pakkaður. Hef bara aldrei verið þarna þegar það var svona miki af fólki... En við stöllur stöldruðum aðeins við og skelltum okkur svo bara á rúntinn. Vorum ekki alveg að fíla okkur þarna ;) Og svo eins og vanalega þá var maður komin heim um tvö leitið, er greinilega enginn djammari í mér :op hehe
Síðan, eins og ég nefndi áðan, vaknaði telpan klukkan níu og var það náttlega ekki alveg að gera sig. Þannig að það var bara sett girly mynd í tækið og kúrt undir sæng, þar til Guðbjörg hin myndarlega;) stakk upp á því að fara að fá sér að borða á Shell, tókum við hana Gunnu fatlaða/gamla-fólið;) Dóru með okkur og Berta skvísa kom líka :)
Síðan rúntuðum við og spjölluðum eins og okkur einum er lagið ;)
Ætla ekkert að hafa þetta lengra, set maske fleiri myndir á inn á myndasíðuna innan tíðar, eftir ritskoðun ;) hehe
Ætla núna að leggjast undir teppið og njóta þess sem eftir er af konudeginum.
Maður verður bara gera hann notalegan sjálf, það er enginn til að stjana við mann;) hehe
--{-@ *Kossar & Knús* @-}--
--{-@ *Kossar & Knús* @-}--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli