miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Einn fyrir fimm aura ;)

"Hafið þið heyrt um kínverjann sem borðaði svo hratt að hann þurfti að nota prjónavél?"

Aji aji ... ég heyrði þennan í útvarpinu í dag, einhver augýsing á Bylgjunni, ég gat ekki annað en skellt uppúr. Það þarf lítið að kæta mig ;)

-guðbjörg-

Engin ummæli: