4 störf sem ég hef unnið yfir ævina:
Bæjarvinnan
Sparkaup
Sjúkraskýlinu í Bolungarvík
Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Dirty Dancing......Dýrka þessa mynd út í gegn :-D
10 Things I Hate About You
La bamba (klassísk síðan í gamla daga, ooooh manstu Guðbjörg? =) ....)
Chasing Liberty (var að uppgvöta hana um daginn og búin að horfa á hana nokkrum sinnum ;) ..)
Notebook
Gæti talið upp nokkrar fleiri girlý-myndir ;) hehe
4 staðir sem ég hef búið á:
Ég hef bara búið á tveimur stöðum; í maganum á mömmu;) og svo Traðarlandi 8, Bolungarvík :) hehe... (meira að segja í sama herberginu í rúm 20.ár......jájá....pínu sad I know ;) hehe...)
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
FRIENDS...! 1,2,3,4,5..... ;)
Greys anatomy.
O.C
House.
Gæti talið fuuuullt meira!!......eins og sumir segja oft að þá er sjónvarpið “besti vinur minn” ;) :*
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Kóngsins Köben
Benidorm
London
Egilsstaðir ;) HAHAHA
4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíðurnar):
bb.is
Vikari.is
Mbl.is
Leikjanet.is
4 bækur sem ég les oft..... í:
Það ku vera skólabækur....eða skvo það ætti í rauninni að vera þannig þó svo að það sé á skornum skammti;) hehe
4 staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
Hjá kærastanum mínum :*
4 stelpur sem ég skora á að gera þetta eru:
Þórdís frænka, þegar og EF hún hefur tíma það er að segja =)
Berta Hrönn, fer stúlkan kannski að taka sig á í blogginu;)
Ásta Björg, til að veita Bertu smá samkeppni ;) hehe
Og kannski barasta Fanný ef hún sér þetta :) hehe
4 strákar sem ég skora á að gera þetta eru:
Að sjálfsögðu Ásgeir af því að ég veit að honum finnst allt svona svoooo skemmtilegt..! ;) HAHAHA
Sá að Atli Freyr var ekki búin að gera svona á sinni síðu ;)
Dettur ekki fleiri strákar í hug......
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli