mánudagur, október 11, 2004


Svona er víst lífið :o/ Christopher Reeve a.k.a. Superman lést í gærkvöldi eins og mörg ykkar hafa eflaust lesið eða heyrt í útvarpi/sjónvarpi. Sorglegt, held nebblega að hann hafi lifað ágætis lífi þrátt fyrir fötlun sína og hann stóð á bak við merkilegum hlutum. Stofnaði sjóð fyrir lamaða/til rannsóknar á lömun, sem hét The Christopher Reeve Paralysis Foundation.

 Posted by Hello

Engin ummæli: