Hví var þessi beður búinn,
barnið kæra, þér svo skjótt?
Svar af himni heyrir trúinhljóma
gegnum dauðans nótt.
Það er kveðjan: "Kom til mín!"
Kristur tók þig heim til sín.
Þú ert blessuð hans í höndum,
hólpin sál með ljóssins öndum.
- Björn Halldórsson
Í minningu Þóreyjar Guðmundsdóttur sem var tekin frá okkur alltof snemma!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli