sunnudagur, janúar 29, 2006

Just wondering........

Okei heitir mandla, mandla af því að hún er möndullöguð? (í laginu eins og möndull). Og þegar maður segir að einhver sé með möndullöguð augu er maður þá að meina í laginu eins og mandla eða í laginu eins og möndull?? Eða er þetta bara allt það sama?......
Segjum svo að við myndum þá breyta möndlu í bananna (s.s nafninu ekki útlitinu) og þá yrði það sem sagt bananalaga. Maður væri þá með bananalöguð augu =) Hversu kjánlegt væri það? Og alls ekki krúttlegt. Það er krúttlegt að vera með möndullöguð augu, eitthvað við settninguna gerir það krúttlegt :) hehe...... Pælum aðeins í þessu...! :op
*Jáh, hún Sigga er með möndullöguð augu*...awww krúttlegt
*Jáh, hún Sigga er með bananalöguð augu*.....HAHAHA fyndið


- Veran out! -


E.s fyrir ykkur O.C-fans langar mig að benda á þetta lag, helvíti magnað :) hehe

Engin ummæli: