... ég væri alveg til í að hafa þau aðeins lengri en þau eru. En samt ég fór að pæla hvað jólin ættu að standa lengi "uppi" hjá bænum. Jóladótið á ljósastaurunum eru enn uppi, jólatréð er enn uppi, nota bene það var slökkt á því fyrir tveim dögum, nema það hafi slegið út, svo er jólaskrautið enn á íþróttahúsinu.
Ég var að koma úr göngutúr og bara fór að spauglera í þessu, hafði nú orð á þessu líka í morgun við þær snilldar mæðgur Siggu og Sigurbjörgu ...
mér er spurn ...
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli