Jæja já ... Berta sagði mér þær gleðifréttir í gær að það ætti að fara að taka upp fjóra klukkustunda framhaldsþætti um góðvini okkar Friends. Gleðin stóð samt sem áður ekki lengi því ágætisvinur minn hann Ívar Guðmunds á Bylgjunni sagði í fréttatímanum um fræga og flotta fólkið í útvarpsþætti sínum í morgun að þetta væri allt kja' tæði!! en leiðinlegt :( nú jæja ...
-guðbjörg kveður-
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli