föstudagur, desember 24, 2004


Jólakveðja...
Í skemmtilegum tilgangi höfum við, gyðjurnar víðfrægu, ákveðið að gera eina sameiginlega færslu, í tilefni jólanna :)

Við óskum öllum lesendum okkar nær og fjær, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með von um gott lestrarár framundan ;)
Takk fyrir okkur, þið traustu og áreyðanlegu lesendur ... þúsund kossar úr höfuðborginni og sjávarþorpinu :)

Guðbjörg og Vera Posted by Hello

Engin ummæli: