miðvikudagur, desember 01, 2004

Staðfesting

með þessari færslu ætla ég að staðfesta það hvað ég sé geðveikt ...... Skemmtileg að blogga svona oft á einum degi, kreisí ;) allavega það eru magicarnir algjörlega hrofnir úr líkamanum, ekkert eftir held ég. Allavega er ég orðin skuggalega þreytt, búin að tala við sjálfa mig í hringi um rekstrarhagfræði sem ég er svo viss um að ég klúðri :-/ vona samt sem áður það besta!
Svo er samræmt próf í íslensku eins og alþjóð veit, mér finnst það próf vitleysa enda er eg ekki búin að læra neitt fyrir það, fyrir utan þá íslensku áfanga sem ég hef tekið undanfarin ár ;)

Ég verð að láta hérna smá texta við eitt lag... okei, ég linka bara á textann, sem ég er barasta búin að vera með á heilanum síðustu daga ... vikur ... og mánuð ... ótrúlegt, þetta er nú fínasta fínt lag !

Engin ummæli: