... það er ótrúlegt hvaða hlutir geta gert mann hamingjusaman! Akkúrat á þessari stundu er að brjótast mikil tilfinning innra með mér, hamingjutilfinning sem er í bland við létti :) Jú góðir landsmenn nær og fjær, stelpan náði NÁT 123 ... takk fyrir pent. Ég fékk 5, sem er nokkuð gott, en kannski ekkert endilega einkunn sem maður ætti að vera stoltur af :-/ en hey, ég náði. Ég náði prófinu sem er búið að halda fyrir mér vöku síðustu næstur ... vei ... loksins get ég sofið
þriðjudagur, desember 07, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli