Blogginu barst bréf, þ.e.a.s. mér barst bréf áðan og það var skorað á mig og veru að gera svona 100 atriða lista um okkur ... já já ekkert nema gott um það að segja, kannski ég geri svoleiðis lista, við tækifæri .... en ég er hætt að blogga, ég blogga ekki aftur fyrr en vera er búin að blogga, allavega svona 3 sinnum ... eða tvisvar! eða höfum það þannig að ég blogga ekki fyrr en vera er búin að blogga og ekki orð um það meir ;)
þriðjudagur, desember 14, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli