... ef einhver kæmi til ykkar og færi að lýsa einhverjum einstaklingi fyrir ykkur og myndi segja eftirfarandi :
Hann er svo fallegur, sætur og góður ... en samt er hann líka svo ljótur.
Hvernig mynduð þið sjá þennan einstakling fyrir ykkur?
þriðjudagur, desember 14, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli