laugardagur, október 07, 2006

Tilfinningablogg!

Það eitt að gefa einhverjum alla okkar ást, tryggir ekki að viðkomandi elski okkur á móti. Ekki búast við ást í skiptum fyrir ást, bíddu þangað til ástin vex í hjörtum annarra og ef það gerist ekki, skaltu þakka fyrir að ástin hafi vaxið og dafnað í þínu hjarta!

Vildi taka út færsluna því að hún var skrifuð í mjög mikilli geðshræringu í gærkvöldi og á ekki heima hérna inni. Fyrirgefið :*

Engin ummæli: