Það er orðið skrambi kalt úti, vetur ó vetur ... hann er að koma! Aldrei slíku vant þá er mér kalt á fingrunum, það gerist ekki oft, en bara á hægri hendi, hmmm ...
Shit, það er ekkert lítið hvað ég er spennt þessa stundina fyrir þeim vikum sem eru að fara að líða! Toppurinn verður klárlega 11.nóvember þegar við elskhugarnir förum á einhverja árshátíð á vegum vinnunar hjá Gunnari. Það er svo margt skemmtilegt og spennandi að gerast í vikunum fram að því að ég veit varla hvernig ég á að mér að vera :D
Krakkar, jólin eru að fara að detta inn eftir sirka 1 og hálfan mánuð ... er það ekki GREAT??
ég er ekki frá því að þetta sé frekar tilganglaus færsla hjá mér.
Ég elska ykkur öll
miðvikudagur, október 18, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli