þriðjudagur, október 31, 2006
Ég er heppin ...
Maður er alltaf að fá áminningu hvað maður er ótrúlega heppin!! Að upplifa hluti og að geta gert hluti sem maður telur oftar en ekki sjálfsagaðan hlut. Maður er samt nokkrum sinnum búin að fá spark í rassinn til þess að vekja mann af því að taka hlutunum í kringum mann sem of sálfsögðum hlut, alltaf eru það svo þung högg, mér finnst þau stundum einum of þung. Ég fæ alltaf jafn mikinn hnút í magan, jafnvel græt, þegar ég heyri um þá ósanngrini sem lífið getur stundum innihaldið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli