
Já í dag er merkisdagur. Því í dag eiga mínir elskulegir foreldrar brúðkaupsafmæli og það ekkert smátt afmæli heldur 30.ára! Sem samkvæmt mínum upplýsingum er kallað perlubrúðkaup.
Því langar mig að nota tækifærið og óska þeim til hamingju með þennan merkisdag! Þið eruð ÆÐISLEGUSTU foreldrar sem til eru :* Og besta fyrirmynd sem ég get hugsað mér. Elska ykkur meira en orð fá lýst.
Svo er þetta ekki allt. Því það eiga önnur merkishjón brúðkaupsafmæli og það

Engin ummæli:
Skrifa ummæli