föstudagur, október 27, 2006

Niðurtalning

sjö dagar krakkar mínir, sjö dagar!! Þá hætti ég að ganga eins og hölt hæna eða hvað það var nú sem Vera sagði að ég væri ;)

Gunnar var að tjá mér í grófum dráttum hvurnig þessi blessaða árshátíð verður! Alveg get ég ekki hætt að láta mér hlakka til, sérstaklega ekki þar sem kynnar verða Simmi og Jói, btw þá eru þeir félagar mínir, mér finnst þeir svo töff :) svo má ekki gleyma tjúttinu :D

Ég er að leita af tónlist á DC, ég er ekki að hugsa um mig heldur hana Margréti mína, henni finnst bara gaman að því að hlusta á tónlist, "dansa" og finnst það æðislegt þegar mamma hennar lætur sig hafa það að syngja! Stelpan kann að meta það besta ;) hehe ...

Allvega, góða helgi!!

Engin ummæli: