....hvað ég á að kjósa. Er á báðum áttum eins og örugglega margir. Ákvað ég, mér til skemmtunar, að taka próf á http://www.xhvad.bifrost.is og er þetta niðurstaðan mín;
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Samfylkingarinnar!
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 31.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 50%
Stuðningur við Samfylkinguna: 62.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 43.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 41%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 50%
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Skildiru ekki spurningarnar?
Þetta comment var skrifað af Bjarni Pétri Jónssyni, góðum dreng.
Bjarni Pétur Jónsson, góður drengur, hvað áttu eiginlega við með "skildiru ekki spurningarnar?"? haha :)
Er þessi könnun á mála vinstri flokkanna ? Eða allavega á móti Sjálfstæðismönnum ? Hef bara heyrt af fólki sem hefur verið með Sjálfstæðiðflokkinn í neðstu prósentu.. En það er bara ágisk.
En skoðaðu stefnuskrárnar og horfðu ná umræður á ruv.is.
Kv.
nýpólitíska Kristín
Prófaðu að haka við "hef enga skoðun" í alla möguleikana. Þá færðu upp að þú styðjir samfylkinguna 50%. Nærri lagi, eða hvað?
Bjarni Pétur
Aaaa meinar. En ég hafði skoðun á öllu. Sum sé skildi aldrei eftir "hef enga skoðun".
Kannski er þetta bara eitt stórt samsæri!..........heija Norge!
Kristín, ég er á milli tveggja flokka. Nefni ekki nöfnin (enda kemur það engum við hvað ég kýs) :) .... Þannig ég er ekki gjörsamlega lost, takk samt fyrir ábendinguna ;)
Ef þú ert að pæla í Sjálfstæðisfl. mundu þá bara að skv. þessari könnun virðist stefna hans helst nálgast hugmyndum frjálshyggjumanna (sem eru mun hægrisinnaðri en sjálfstæðisflokkurinn).
Henntu bara öllu til hliðar og kjóstu Framsókn.. (og ef ekki þá sjálfstæðisflokkin eða Vinstri-græna) ;)
Skrifa ummæli