laugardagur, maí 05, 2007

Afmæli

Tilvonandi stjúpfaðir minn á afmæli í dag. Kappinn er 40 ára hvorki meira né minna!! Til hamingju með daginn enn og aftur kæri Clemens.

Myndin er af Margréti tala við afa sinn þegar við mæðgur vorum úti hjá mömmu og Clemens í sumar.

Clemens, gefeliciteerd met uw verjaardag
DOEI Guðbjörg :)

Það eru 2 mánuðir þar til ég og mínir hittum mömmu og Clemens ... jiii minn hvað ég hlakka til, síðast knúsaði ég þau í september 2006.

Engin ummæli: