laugardagur, maí 26, 2007

Næturvakt...

...magnað fyrirbæri!

Þessi tími fær mig alltaf til að hugsa. Um framtíðina. Bölvað vesen. Ég er heppin ef ég veit hvort ég sé að koma eða fara. Hvað þá heldur hvað ég vil gera varðandi framtíðina. Let go - Let flow. Er ekki beint sú týpa. Ég er samt ekki sú skipulagðasta. Ó sei sei nei. En jii ég vil vita hvert ég stefni. Verður maður ekki að setja sér markmið. Þá veit maður allaveg hvert maður stefnir. Nei ég bara spyr. Veist þú hvert þú stefnir? Getur óvissa drepið?

Engin ummæli: