Það eru alþingiskosningar í dag, til hamingju með daginn allir saman. Ég á eftir að fara að greiða mitt atkvæði, ég geri það á eftir ... ég er loksins búin að ákveða hvað ég ætla að kjósa og ég ætla að halda því fyrir mig. Ég hef skoðað allan "ruslpóstinn" sem ég hef fengið hingað heim mjög vel og farið á heimasíður þeirra flokka sem ég hef haft augastað á, þannig ég hugsa að ég sé orðin góð ;)
Það er kosninga/eurovision/grillpartý hjá Bertu núna í kvöld ... gaman saman!
Mig langaði bara að segja gleðilega hátíð því það eru allir að því :)
laugardagur, maí 12, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli