miðvikudagur, maí 23, 2007

Afmæli

Elsku bestasti besti kærastinn minn (enda sá eini) á afmæli í dag, 21 árs kappi!! Til hamingju með daginn ástin mín. Við erum búin að vera saman meira og minna í 5 ár og upplifað skin og skúrir. Love you honey

Afmælisbarnið

Þessi elska að kenna elskunni sinni (mér) á vinsælasta helsta ökutæki samtímans, traktor.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kallinn Guðbjörg mín:) kv. Stebbasemeralvegaðkomaheim:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kjellinn;)
-Karitas:)

Helga Björg sagði...

Til hamingju með elskuna þína! :)

Kveðja af skaganum

Nafnlaus sagði...

Svei mér þá ef að þetta voru ekki viðburðaríkustu 4 metrar af traktorskeyrslu sem ég hef orðið vitni að.

Til hamingju með kallinn elska

Ilmur sagði...

hahha ég bara VERÐ að fá að sjá þig keyra traktor :) en til lukku með kallinn :) endilega kíktu við hjá mér sooner than later, og já hey ég ætla að stofna nýjan saumaklúbb, u're in (og þeir sem vilja :))

Knús í krús,
Ilmur