fimmtudagur, apríl 06, 2006
Yndisleiki lífsins :)
Já :D alltaf er lífið jafn yndislegt .... Frænka mín hún Lára T. og hennar maður, Robbi, fengu að upplifa það yndislegasta sem lífið hefur uppá að bjóða núna í morgun þegar Lára eignaðist alveg 100% heilbrigða, fallega og flotta stelpu! Innilega til hamingju með hana :) :*
Núna eru tvö af þeim þremur börnum í minni fjöldskyldu komin í heiminn sem vitað er að séu væntanleg. Það er ekkert eðlilegt hvað ég er svaðalega rík :)
Jæja best að drífa sig í því að klára handverkð sem nýjasta frænka á að fá ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli