Þessi páskahelgi var hreint út sagt mögnuð ef ég á að koma með mína persónulegu skoðun!
Ég verð einnig að tjá mig um það að fösudagurinn langi stendur uppúr, þegar meðlimir árgangs 1985,úr GB, sem staddir voru í Víkinni fögru og þeir sem höfðu tök á hittust og gerðu sér glatt kvöld :)
Við, þessir föngulegu krakkar, hittumst heima hjá honum Steina og höfðum það gaman :D Ég get gert ansi langa færslu bara um þetta partý en ég læt það duga að punkta það hjá mér ;)
Nokkrir punktar :
*Drykkjuleikur sem olli því að margir urðu vel hressir
*Foss, magnað drykkjuleikja fyrirbæri ;)
*"Bannað að girða niður um sig!" ... Það var einn líklegur til þess ;)
*Upprifjun á mörgu skemmtilegu síðan í den :D
*Steinar drykkjukóngur !!! tveir bjórar hrufu á max einni og hálfri mín.!!
Ég komst að því þetta kvöld að ég væri M.I.L.F. ... takk fyrir það pent! "Guðbjörg, þú ert M.I.L.F."... "Ha?! ... jaaaa .... já !!" Bjarna fannst ég lengi að fatta hvað M.I.L.F. stendur fyrir, það er bara hans persónulega skoðun ;)
Mndir frá þessu partýi eru komnar á myndasíðuna mína hérna til vinstri "Myndir a la G.Stefanía"
Magnað kvöld alvegfrá toppi til táar ;) takk fyrir kvöldið krakkar :)
-guðbjörg M.L.F.-
mánudagur, apríl 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli