fimmtudagur, apríl 06, 2006

AÐVÖRUN


Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikil snjókoma var á Vestfjörðum í gærdag og í nótt. Stórtækar vinnuvélar hafa unnið við það að moka af götum Bolungarvíkurkaupstaðar svo bæjarbúar komist leiðar sinnar.
Holtabrún er ófær fólksbílum en velbúnir jeppar geta lagt í það að keyra götuna. Allur snjór var hreinsaður af Holtabrún í morgun en gatan lokaðist aftur núna seinnipartinn því SUNNY a.k.a Krúttið var mokaður upp !!!


og færður .... hinum megin við götuna !!!

Engin ummæli: