... þegar ég þarf nauðsynlega að setjast niður og skrifa eitthvað mikilvægt,þá er ég alveg útá þekju!
Ég er núna búin að sitja fyrir framan tölvuna í 46 mín. og ekkert komið í word skjalið sem ég er með opið nema "Bolungarvík 26.apríl 2006". Ég veit alveg hvert innihald bréfsins á að vera sem ég þarf að skrifa ... en nei, Guðbjörg er alveg blank!!!
Ég vildi að ég mætti bara skrifa einhverja vitleysu, þá væri ég save ;)
miðvikudagur, apríl 26, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli