laugardagur, mars 04, 2006
Söngkeppni M.Í.
Já ... maður þarf nú að láta sjá sig þar! engin spurning. Ég hlakka til ... ég hef heyrt af fullt af skemmtilegum atriðum sem ég iða í skinninu til þess að heyra og sjá :D I love it ;)
Ég veit ekki hvort eitthvert atriðið eigi eftir að slá atriði atriðana við síðan í fyrra! Þegar Sigurbjörg steig í fótspor Ruslönu og flutti lagið hennar frá eurovision með stakri prýði og við, dansararnir sem vorum yfirnáttúrulega asnaleg, slógum svo rækilega í gegn með fimar, flottar, samhæfðar hreyfingar og vissum alveg hvað við vorum að gera :D
Lengi lifi Ruslana !!!! :D
-guðbjörg-
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli