%--------------------------------------------------------------------------------------------%
Til þess að forðast allan misskilning þá er þetta blogg hér fyrir ofan grín á milli okkar systra. Við kannski leyfum ykkur að vera með í gríninu, seinna ... þegar við nennum að segja ykkur grínið ;) Mig langar að þakka stelpunum fyrir að leyfa mér að stela þessari mynd af síðunni þeirra og ég spyr ... hvenar fæ ég að pósa svona fyrir þær og fá góða ókeypis myndatöku ? ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli