sunnudagur, janúar 09, 2005
Þetta er næsti áfangastaður í mínu lífi ... Urðarvegur 78 á Ísafirði (mér hefði aldrei dottið í hug að ég ætti eftir að flytja þanngað!!) Ég og Gunnar erum að fara að flytja þanngað, flytjum mjög líklega núna á helginni, ég er samt komin með lyklana í hendurnar. Ég er bara rétt að vona að ég finni það sem ég er að leita af á þessum stað, vona það. Allavega þá er öllum velkomið að koma og kíkja í heimsókn, en takið eftir, ég er ekki flutt ... strax :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli