en ég hélt!! já, það er svei mér þá erfiðara en ég hélt að flytja af heiman! Ég er ekki að meina að það sé líkamlega erfitt, það er bara bónus sko, ég er að meina tilfinningarnar og það sem sker í hjartað og ég veit ekki hvað og hvað, það eru nokkur tár búin að falla, en hey, ég vil þetta :) svei mér þá, ég er fyrst að gera mér grein fyrir þessu núna :-/ aji ... ég ætlaði bara að deila því með ykkur :) þar sem ég deili öllu með ykkur lesendur góðir, eða svona næstum.
Jæja, erfiðið kallar
föstudagur, janúar 14, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli