... að þurfa að pakka niður, allavega finnst mér það. Mér finnst svo leiðinlegt að pakka niður dótinu mínu en alltaf finnst mér jafn gaman að taka það upp aftur. Ég er næstum orðin ónæm fyrir þeim tilfinningum sem ólga innra með manni þegar maður er að flytja heiman frá sér eitthvað annað því ég gerði það ansi oft þegar ég var yngri og ég hef því búið í flestum götum Bolungarvíkur!! núna ætla ég að byrja á Ísafirði ;) hehe ... nei nei :) ég kem aftur í Bolungarvíkina fögru, fyrr eða síðar.
Ég allavega að reyna að halda smávegis áfram við það að vera tilfinningalaus og pakka mínum eigum ofaní dauða og tilfinningalausari kassa en mig
miðvikudagur, janúar 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli