jæja ... ég er komin alla leiðina heim í Bolungarvíkina, er búin að hitta flesta af mínum stóra vina og kunningjahóp! Vá... ég saknaði ykkar slatti mikið krakkar!!
Hollandið var frábært og flott! ég á eftir að gera eina góða færslu og gera þeirri ferð góð skil :) það eru samt myndir komnar inná mína myndasíðu a la G.Stefanía.
Verslóhelgin er eiginlega byrjuð þannig það er kominn fýlingur í mann :) Ég ætlaði bara að láta vita af mér ... ég hef samband siðar krúttin mín
over and out !!!
föstudagur, júlí 29, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli