Já ... þá er alvaran loksins búin að koma sér inní hausinn á mér. Ég er loksins farin að hugsa að alvöru hvað ég ætla mér núna næstu mánuði og ár, hætt að grínast og djóka!! mikil ósköp hvað ég er hrædd við þessa alvöru... ekki veit ég afhverju, kellingin ég ;)
Hjólin eru allavega farin að snúast, orðum þetta þannig !!
Þrátt fyrir það að ég er ekkert að vinna, eins og er (veikindin eru að gera mig að aumingja!), þá er ég bara að fara að skella mér út til mömmu í næstu viku :):):) YEAH !! verð í viku... mikið gaman. Fínt að geta sólað sig og svona skemmtilegheit í Hollandinu :) Fékk svo gott tilboð á flugfari að ég bara varð :)
Þannig að ég er bara að fara suður á næstu dögum og svo er það bara Hollandið ...
... sæluhelgi á Suðureyri!! ha ?
þriðjudagur, júlí 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli