Ég er komin heim frá Reykjarvík. Reykjarvík var góð, tónleikarnir voru betri og að hitta fólkið sitt var best! ég segi betur frá þessu ... seinna
Ég er að læra fyrir stórt og mikið próf sem verður á fimmtudaginn þannig ég er komin í samskiptabann við umheiminn ... allavega í gegnum netmiðla!
Verið þið sæl.
mánudagur, desember 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hvaða próf?
Ú...nú er ég forvitin :D
Mér fannst samt fúlt að ná ekkert að hitta þig, en svona er þetta þegar fólkið býr í búðum og ég sjálf að læra undir ljót próf.
Sjáumst bara seinna, eg stefni á að koma vestur fljótlega :D
haha ég er ekki að fara í nein próf...thank God... Þetta er Guðbjörg sem er lærarinn á þessari síðu ;)
Jáh, sammála. Voða fúlt að ná ekkert að hitta þig. En svona er þetta. Einhver varð að hafa hemil á mömmu ;)
Ég kem örugglega suður aftur fljótlega og þá verður ekki svona brjálað að gera hjá okkur. Þá verður sko farið út að borða og allur pakkinn tekinn ;) hehe
gangi þér vel dúfan mín:)
kv. Stebba hehe:)
Skrifa ummæli