fimmtudagur, desember 06, 2007

Tóneikarnir

Ég er búin að fá það staðfest! Svala Björgvins mun taka lagið mitt á tónleikunum með föður sínum honum Bjögga. Þannig það er alveg bókað mál að ég fer að grenja ... Einhverjir hugsa örugglega með sér hvaða lag er þetta sem er í uppáhaldi en það er lagið Þú og ég og jól. Ekki veit ég af hverju lagið komst í svona mikið uppá hald en minningarnar spila þar stórt hlutverk!

Engin ummæli: