Ég á að vera veislustjóri á jólahlaðborðari aðal stað bæjarins (Kjallaranum) hjá Vertanum í Víkinni (Rögnu) annað kvöld. Hvernig hagar maður sér og glensar yfir matarhlaðborði? einhverjar hugmyndir?
Annars er ég ansi niður þessa dagana, ég hef aldrei upp lifað þessa tilfinningu áður ... þolið er búið vegna þess að ég er búin að sprengja mig yfir lærdómnum og enn er eitt próf eftir! Alveg elska ég lífið enn meira þegar klukkan slær 12:00 á hádegi þann 19. desember.
Ég er farin að sofa.
Guðbjörg Stefanía
fimmtudagur, desember 13, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég get ekki beðið eftir miðvikudeginum 19. desember kl. 12:00!
Gangi þér vel :)
-Kristín Ólafsdóttir
Skrifa ummæli