sunnudagur, febrúar 04, 2007

Mínu kæru fyrverandi grunnskóla-bekkjarfélagar! :)

Hef verið að pæla mikið undanfarið! Hvernig væri að fara að efna til hittings!
Því það verður að viðurkennast að skemmtilegri bekk er ei hægt að finna þó víða væri leitað! :)
Það var svo gaman þegar við hittumst hjá Steina í fyrra (var það ekki annars í fyrra? - þetta rennur allt saman í eitt hjá mér).
Hvernig væri að endurtaka leikinn núna á páskunum og/eða jafnvel halda almennilegt reunion í sumar! :)

Hvernig líst fólki almennt á það! Verðum að virkja (x)bekkinn svoldið! Er það ekki :) Fara að koma af stað nefndum til að við munum hittast að minnsta kosti á x-ára fresti!

Endilega látið í ykkur heyra hvað ykkur finnst. Commenta-kerfið bítur ekki....................................................... mjög fast amk ;)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég og Jón Ingi, aðallega Jón Ingi samt, ræddum það að við þyrftum bara að skella okkur til köben aftur!!

Vera sagði...

Köben Köben Köben! Finnst það líka góð hugmynd :) hehe

Nafnlaus sagði...

Ég stór efa það nú að okkur verði hleypt aftur öllum saman til Köben!! Svona miðað við síðustu ferð.....en það verður að fara að kíkja á þetta allavega sko....Guðbjörg þú reddar þessu!!;)

Karitas.

Nafnlaus sagði...

HVER VAR AÐ KOMA ÚT ÚR SKÁPNUM

Nafnlaus sagði...

Nei ég meinti að hittast. Ég geri örugglega ekki neitt, má þá vera óþekkur.


sigurvin