sunnudagur, febrúar 18, 2007

Blame it on the Blush! ;)

Stelpukvöldið í gær var MAGNAÐ!! Vá hvað það var gaman og mikið um hlátur :-D Stelpur við verðum að gera þetta aftur fljótlega! :) Myndirnar eru komnar inn á 123.is/gydjunar ;)


Annars langar mig bara að segja:
Innilega til hamingju með daginn konur!!!! ;* :)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe.. snillingar! ;) Blush-ið rann alveg svakalega ljúft niður þarna um kvöldið! ;) Það ætti að skilda svona kvöld einu sinni í mánuði! ;)

Nafnlaus sagði...

hehe.. besta að hafa það með, gleymi alltaf að kvitta undir þessi comment! ;)
kv. Gunna Dóra

Vera sagði...

Ég styð þessa tillögu! Blush-kvöld einu sinni í mánuði! HEYR HEYR :-D

Nafnlaus sagði...

myndirnarn tala svo sannarlega sínu máli stúlkur mínar hehehehe:D

Nafnlaus sagði...

Góðar myndir :)

-KristínÓlafs